Færsluflokkur: Fjármál
Það situr fast í mér síðan ríkinu tókst að koma Íslandsbanka af höndum sér að í umfjöllun um þá ráðstöfun kom fram í máli formanns skilanefndar Glitnis hf. að nefndin færi með umboð kröfuhafa sem þeir (þau) vissu ekki hverjir væru.
Lái mér hver sem vill - en eiginkona getur ekki framkvæmt neitt án undirskriftar eiginmanns eða skriflegs umboðs frá honum og þá þarf það helst að vera vottað af tveimur vottum um rétta undirskrift.
Svo náttúrulega hin spurningin; Hvers vegna lá svona á að framkvæma gjörninginn? - Áður en kröfufrestur er útrunninn.
Þið verðið að fyrirgefa en ég er fullur tortryggni því þetta er sama samsteypan og skuldfærði hlutabréfakaup einstaklinga nóttina áður en ríkið HÆTTI VIÐ að yfirtaka 75% hlutinn.
Hverjir ákváðu að selja hlutabréf sín þessa nótt?
Fjármál | 23.10.2009 | 11:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar